Tuesday, November 8, 2011

Góða Kvöldið

Jæja, þá er kominn tími til að slétta úr klaufunum og blogga aftur :D

Var að koma af fótboltaæfingu og það var í raun bara fínt, nema hvað að ég varði ekki skít ( Gleymdi að greina frá því en ég æfa fótbolta og er í marki).

Bjarki tók viðtal við mig í dag varðandi Japan ferðarinnar miklu, macho spennandi og er núna að bíða eftir nýjum passa og blóðprufu.

Ég þarf að fara í sturtu,

Veit í raun ekki hvað ég get skrifað meira um í bili, verð bara að skrifa eitthvað extra langt næst :D

Stefnir Ægir

No comments:

Post a Comment