Pages

Sunday, April 15, 2012

Ohayoo gozaimasu

Godan daginn, veit ekki hvort ad titillinn er rett skrifadur en hann faer ad standa.

Margt hefur gert sidan sidast og mer lidur eins og tad se komid halft ar nu tegar herna uti.

20. mars klukkan cirka 3 forum vid af stad ut a flugvoll, vid vorum oll mjog treytt. Pabbi greyjid turfti sidan ad fara ad vinna klukkan 8. Er vid komum ut a Keflarvikur flugvoll fengum vid okkur kaffi og eitthvad sma til ad sedja hungrid. Sidan forum vid oll upp troppurnar og turftum ad kvejda. Tad var ekki erfitt, for i gegnum tekkid, var naestum tvi nakinn tegar eg komst loks i gegn, blessada blessada oryggi alltaf. For og beid sidan tar sem eg atti ad fara upp i flugvelina. Vid bidum i um tad bil 2 klukkutima held eg, flugum ta til Koben.
I kaupmannahofn keyptu eg og Lisa okkur eitthvad ad borda, fekk mer avexti (hollustan i max) og kannski sma nammi fyrir flugid. Flugid var, til ad vera nokkud nakvaemur, ogedslegt. Allt of litid plass fyrir faeturnar, einhver krakki alltaf gratandi, allt of mikil eyrna dot sem madur faer tegar madur lendir og lika soldid heitt. Vid lentuym sidan i Narita International Airport klukkan cirka 8:40 21. mars. Tadan forum vid a eitthvad hotel med krokkum fra frakklandi og einhverjum odrum oframberanlegum londum.
A hotelinu turftum vid ad bida i stora matsalnum tar til klukkan vard 3, ta fengum vid herbergislyklana okkar . Eg var i herbergi med einum strak fra Koreu( goda hlutanum) og einum fra Noreg. Badir mjog finir strakar. Sidan var kvoldmatur og ta at eg mikid.
Naesta dag i morgunmatnumm kynntist eg Gustav sem er nuna mjog godur vinur minn. Vid sem fengum fjolskyldu i Tokyo forum sidan til NYC, ekki New york City, tad vaeri mjog ohentugt, heldur National youth olympic center. Tar vorum vid i nokkra daga og tad var gedveikt tar, madur fekk heldur aldrei tima til ad hugsa um fjolskylduna eda neitt, tetta var soldid eins og fri til Japan.
Forum i almenningsbad tarna, tad var otrulega skrytid en otrulega gott. Vid forum inn i skiptiklefan og forum ur fotunum, god byrjun.  Forum sidan inn i annad herbergi , naktir, og tar voru fullt af sturtum med einskonar stolum og lika stort bad. Forum fyrst i sturturnar, tar sem madur situr, og hreinsudum likaman, tad skal tekid fram ad tetta er straka klefinn, og forum sidan i badid. Tetta var svo taegilegt, fyrir utan tad ad tas sitja berrasadir karlar vid hlidin a ter. Sidan forum vid Gustav, eg og Mark ad fa okkur Fanta Grape. Otrulega gott !

Verd ad kvedja nuna. Skolinn kallar

Meira inn seinna :D

2 comments:

  1. Gaman ad fylgjast med thessu. Thú ert bara rétt ad byrja ;)

    ReplyDelete
  2. Halló skralló ! var að fá póstkort frá þér og þar skrifaðir þú að myndir og umfjöllun um Disneyferðina kæmi hér inn???? kv Mamma

    ReplyDelete