Wednesday, May 16, 2012

Finn gott nafn a titil seinna...

Eg var buinn ad lofa bloggi i dag svo eg verd ad standa vid min ord.

Eftir ferdina i Space mountain, sem var btw besta fjallid af teim tremur, forum vid a mynd sem heitir Captain Evo og tar er svartur Michael Jackson i fararbroddi med glaesilega rodd og takta. Draugahusid var sidan eftir tad, tad var afskaplega glatad.  Disney land stodst minum vaentingum, en eg vissi ekki vid hverju matti buast. Tad eru to nokkrir slaemir punktar vid Disney land sem eg verd ad nefna.
1. Allt of mikid af folki.
2. Allt of mikid af urvali a bragdtegundum a poppi. Hver tarf hunangs popp ? Eda soja sosu popp?
3. Allt of dyrt.
4. Dagurinn var of heitur, en tad er ekki vid Disney land ad saka. Eg aetla samt ad kenna Disney land um.

Dagarnir eftir a voru sidan eyddir med fjolskyldu og vinum. For medal annars med Gustav vini minum fra Svitjod  og fjolskyldunni hans ut ad skauta.
Forum med lest klukkan svona 12 og komum ad skautahollinni. Skautahollinn var ekkert serstaklega stor en asiu folk ekki heldur. I skautaleigunni var bara haegt ad leigja listaskauta, urghh. Eg skellti skautunum a mig, gladur yfir tvi ad fa taekifaeri til ad skauta, tad er nu ekki oft. Hollin var stutfull af krokkum og oldrudum foreldrum sem reyndu ad kenna teim ad fara i heljarstokk med fimm-faldri skrufu, lenda a hondunum og break dansa sidan. Eg gapti tegar eg sa litinn dreng a um 5 ara aldur framkvaema tetta med glaesileika. Tad skal tekid fram ad tetta "stont" er haettulegt og ef tu ert ekki asiskur, oframkvaemanlegt. Eg og Gustav skautudum mikid a tessum skautum en teir voru ekki beinlinis taegilegir, eftir skautaferdina var eg med haelsaeri. Systir Gustav, sem er nykomin fra Austurriki sem skiptinemi, og litli brodir hans komu med okkur a skauta. Eg veit ekki afhverju en teim fanst mjog gaman ad detta a rassinn eda taka stort tilhlaup og flugja a bakid, tau nutu tess svo ad tau framkvaemdu tetta a fimm minutna fresti, tetta hlytur ad vera eitthvad nytt innann skauta heimsins. Forum heim til Gustav med lest og hun, meiri ad segja, skutladi okkur alveg til dyra, fin tjonustan herna. Eftir ad vid komum heim vorum vid ekki lengi ad taka upp gomlu Gameboy tolvurnar og pokemon tekinn harkalega a tvi. Vid kepptum heillengi en hann vann mig med nokkrum hp'um til spara. Grisaheppni segi eg. Eftir tetta nidurlaegjandi tap, tvi eg var buinn ad segja ad minir pokemonar vaeru heimsmeistarar, fengum vid okkar Gyoza, held tad se skrifad svona, sem er litil  einskonar ponnukaka med kjotfyllingu og sidan steikt a ponnu. Miso supa fylgir med ollum malum og ekki datt teim i hug ad sleppa hrisgrjonunum. Eftir matinn tokum vid Gustav aesispennandi skak leik. Eg vann med yfirburdum og hann sagdi tetta vera grisaheppni, hehe einn tapsar madur.

Dagarnir lida frekar hratt herna, mikid ad gera og morgu ad venjast, t.d. almenningsbad. Tar fer madur i klefa, strippar sig algerlega nidur, sidan er ter visad i sturtu af manni sem tarf ad vera tarna i allan dag, horfandi a nakta menn og visa teim a sturtuna, eftir tad er ter svo hleypt inn i salinn sjalfan. Tetta er audvitad kynjaskipt. Tad eru ALLIR naktir eftir ad tu stigur fot inn i tennan sal. I salnum var turrt eimbad a 90 gradum, mjog taegilegt, eftir eimbadid var gott ad skola svitan af ser og skella ser i iskalt vatn, en tad var einmitt tannig pottur. Sidan var saltvatns laug og venjulegt vatns laug. Munurinn er salt bragd. Sidan var uti "salur" lika, tar var tad sama, nema rakt eimbad i 45 gradum, sidarnefnda eimbad var toluvert verra. Tad er skritid ad koma ur menningu tar sem madur fer i pottinn i sundskylu og getur att mannleg samskipit vid manneskju ad tinu vali. herna getur tu valid ad tala vid staurnakinn asiumann sem kann a og vid ekkert i ensku.

Undanfarnar tvaer vikur hef eg buid hja Nishi fjolskyldunni, eg utskyrdi astaedunni fyrir tessu i sidasta bloggi og nenni omogulega ad endurtaka tad, en ef tu ert jafn latur og eg, mundu sennilega aldrei komast ad tvi. Leidinlegt fyrir tig.  Tau eru mjog mjog mjog fin og eg kann afskaplega vel vid tau. Tau eiga tveggja haeda hus og tad er svolitid einkennilegt hvernig tau bua. Hann byr a efri haedinni og hun a nedri. Eg veit ekki hvort tau eru ad byggja spennu i sambandinu med tvi ad laumast til hvors annars a nottinni og tykjast vera i annarra manna husi eda hvort tau seu bara svona leid a hvor odru. Allavega er tetta odruvisi en a Islandi. Sennilega er tetta munur a menningu. Dottir teirra , Hami ad nafni, og madur hennar, Takeshi, koma oft i heimsokn a kvoldin og snaeda med okkur. Tau eru afskaplega indael. Tau vinna mjog seint fram a kvold og tvi er mjog hagstaett fyrir tau ad detta inn a mommu og borda hja henni. Tau attu hund en hann vard blindur og lest fyrir 6 manudum held eg. Tau eru i augnablikinu ad leita ser ad nyjum.
Mer likar afskaplega vel vid tessa fjolskyldu og tau koma mjog vel fram vid mig og tessar tvaer vikur hafa lidid a engum tima.

Tetta var sma fra mer. Eg veit ekki alveg hvenaer eg blogga naest en tad getur nu ekki verid langt i tad.

Godan daginn og allt tetta.
Watashi wa latur...

Eg er latur, eg skal vidurkenna tad. Er nuna buinn ad vera hja fjolskyldu sem er med tolvu i nanast tvaer vikur og tetta er fyrsta innleggid....
Eg er hja nyrri fjolskyldu nuna vegna tess ad Hirabayashi fjolskyldan er med gest fra bandarikjunum og tau eru ad ferdast og vilja ekki skilja mig einan eftir heima.

tad hefur svo margt gerst undanfarid og eg veit ekki alveg i raun hvar eg a ad byrja.
Eg er kominn med rutinu her uti; vakna, klaeda mig, morugnmatur, fara i skolan, laera, karate, fara heim, fa mer ad borda, lesa/laera/horfa a sjonvarpid. Svona lita flestir minir dagar ut, meiri ad segja laugardagar.
Sunnudagurinn mikli er to heilagur herna uti og ta faer madur ad sofa ut, eda tangad til ad madur heyrir i idnadarmonnunum hinum megin vid gotuna oskra og bora i allt sem teir sja klukkan 5 um morgunin. A eftir ad sakna teirra.

15. april sidastlidinn atti eg afmaeli og ta vard eg 18 ara, jibbi. Ta forum vid fjolskyldan ut ad borda a "Shabu shabu" veitingastad. Tar pontudum vid, audvitad, "Shabu shabu" og "Sukiyaki". "Shabu shabu" eru ortunnar sneidar af annadhvort nautakjoti eda svinakjoti. Sidan er madur med stora hellu a bordinu og a henni stor pottur fullur af vatni, tar naest leggur tu kjotid i vatnid og leyfir tvi ad sjoda adeins, tadan kemur nafnid, shabu shabu, tu getur sidan hellt graenmeti af eigin vali i pottinn og sodid tad. Eftir ad kjotid er ordid haeft til inntoku getur madur dypt tvi i sesamsosu eda vinoliusosu.  Personulega fanst mer sesamsosan betri, en tad er bara eg. Sidan komum vid ad Sukiyaki... Tar ertu, eins og med Shabu shabu, med ortunnar sneidar af nauta- eda svinakjoti. En i stadin fyrir storan heita pott af sjodandi vatni, ertu med stora ponnu fulla af soyasodi, sidan eftir ad kjotid er ordid gott setur tu tad i skal med hraum eggjum,,,, Og sidan etur tu kjotid, lodrandi i hraum eggjum. Tvi skal tekid fram ad vindgangur getur stafad af tessu. Fostur pabbi minn fekk einmitt tannig, i bilnum a leidinni heim. Eg skoladi tessu nidur med Calpis soda, kjotinu tad er ad segja.. Calpis er svona eins og jogurt mjolk med gosi, mjog gott en skritid tratt fyrir allt.
A milli mala fekk eg svo fullt af gjofum, ferd til Disney land, labba upp mt. Fuji, inni sko, uti inni sko, inni uti sko og eitthvad smavaegilegt meira. Eftir tetta matti eg svo gaeda mer a eins miklum is med sukkuladi sosu og eg vildi.

Sidan forum eg og fostur brodur minn til Disney land. Tad eru tvo Disney lond herna uti, Disney park og Disney sea. Disney sea er meira fyrir por og hitt meira fyrir krakka eda einstaklinga. Eda svo skilst mer allavega a utskyringunum sem eg fekk.  Vid byrjudum a tvi ad vakna klukkan half 6, morgunmatur og sidan til Nerima station. Vorum i lest i riflega einn klukkutima. Sidan komum vid ad Disney land, folks fjoldinn var otrulegur. Tetta var a manudegi i byrjun Golden week sem er ein vika tar sem ad Japanir setja saman nokkra helgidaga i rod svo teir turfi ekki ad vinna...
Komum sirka klukkan half 8 og bidum frir utan i halftima, tokum sidan sprett ad eitt af "fjollunum" tremur, big thunder mountain. Tar fengum vid okkur fast pass ticket, sem tydir ad vid getum farid framm ur ollum sem eru ekki med tannig. Mjog snidugt, ta spyrjid tid, eru ekki allir med tannig? Svarid er nei, tad er bara akvedinn fjoldi fast pass ticket gefnar a klukkutima. Forum svo til Splash mountain og tad var aedislegt, tad er svona vatnsrussibani og tad var tekin mynd tar sem eg keypti til ad eiga.  Eftir tad forum vid i Big thunder mountain sem er svona texas tema russibani, mer fanst hann ekkert serstaklega spennandi.  Eftir tad forum vid og nadum i Fast pass ticket ad Space mountain.

Eg verd ad fara ad sofa nuna,  skal skrifa meira a morgun, eg lofa.

Oyasuminasai!