Wednesday, May 16, 2012

Watashi wa latur...

Eg er latur, eg skal vidurkenna tad. Er nuna buinn ad vera hja fjolskyldu sem er med tolvu i nanast tvaer vikur og tetta er fyrsta innleggid....
Eg er hja nyrri fjolskyldu nuna vegna tess ad Hirabayashi fjolskyldan er med gest fra bandarikjunum og tau eru ad ferdast og vilja ekki skilja mig einan eftir heima.

tad hefur svo margt gerst undanfarid og eg veit ekki alveg i raun hvar eg a ad byrja.
Eg er kominn med rutinu her uti; vakna, klaeda mig, morugnmatur, fara i skolan, laera, karate, fara heim, fa mer ad borda, lesa/laera/horfa a sjonvarpid. Svona lita flestir minir dagar ut, meiri ad segja laugardagar.
Sunnudagurinn mikli er to heilagur herna uti og ta faer madur ad sofa ut, eda tangad til ad madur heyrir i idnadarmonnunum hinum megin vid gotuna oskra og bora i allt sem teir sja klukkan 5 um morgunin. A eftir ad sakna teirra.

15. april sidastlidinn atti eg afmaeli og ta vard eg 18 ara, jibbi. Ta forum vid fjolskyldan ut ad borda a "Shabu shabu" veitingastad. Tar pontudum vid, audvitad, "Shabu shabu" og "Sukiyaki". "Shabu shabu" eru ortunnar sneidar af annadhvort nautakjoti eda svinakjoti. Sidan er madur med stora hellu a bordinu og a henni stor pottur fullur af vatni, tar naest leggur tu kjotid i vatnid og leyfir tvi ad sjoda adeins, tadan kemur nafnid, shabu shabu, tu getur sidan hellt graenmeti af eigin vali i pottinn og sodid tad. Eftir ad kjotid er ordid haeft til inntoku getur madur dypt tvi i sesamsosu eda vinoliusosu.  Personulega fanst mer sesamsosan betri, en tad er bara eg. Sidan komum vid ad Sukiyaki... Tar ertu, eins og med Shabu shabu, med ortunnar sneidar af nauta- eda svinakjoti. En i stadin fyrir storan heita pott af sjodandi vatni, ertu med stora ponnu fulla af soyasodi, sidan eftir ad kjotid er ordid gott setur tu tad i skal med hraum eggjum,,,, Og sidan etur tu kjotid, lodrandi i hraum eggjum. Tvi skal tekid fram ad vindgangur getur stafad af tessu. Fostur pabbi minn fekk einmitt tannig, i bilnum a leidinni heim. Eg skoladi tessu nidur med Calpis soda, kjotinu tad er ad segja.. Calpis er svona eins og jogurt mjolk med gosi, mjog gott en skritid tratt fyrir allt.
A milli mala fekk eg svo fullt af gjofum, ferd til Disney land, labba upp mt. Fuji, inni sko, uti inni sko, inni uti sko og eitthvad smavaegilegt meira. Eftir tetta matti eg svo gaeda mer a eins miklum is med sukkuladi sosu og eg vildi.

Sidan forum eg og fostur brodur minn til Disney land. Tad eru tvo Disney lond herna uti, Disney park og Disney sea. Disney sea er meira fyrir por og hitt meira fyrir krakka eda einstaklinga. Eda svo skilst mer allavega a utskyringunum sem eg fekk.  Vid byrjudum a tvi ad vakna klukkan half 6, morgunmatur og sidan til Nerima station. Vorum i lest i riflega einn klukkutima. Sidan komum vid ad Disney land, folks fjoldinn var otrulegur. Tetta var a manudegi i byrjun Golden week sem er ein vika tar sem ad Japanir setja saman nokkra helgidaga i rod svo teir turfi ekki ad vinna...
Komum sirka klukkan half 8 og bidum frir utan i halftima, tokum sidan sprett ad eitt af "fjollunum" tremur, big thunder mountain. Tar fengum vid okkur fast pass ticket, sem tydir ad vid getum farid framm ur ollum sem eru ekki med tannig. Mjog snidugt, ta spyrjid tid, eru ekki allir med tannig? Svarid er nei, tad er bara akvedinn fjoldi fast pass ticket gefnar a klukkutima. Forum svo til Splash mountain og tad var aedislegt, tad er svona vatnsrussibani og tad var tekin mynd tar sem eg keypti til ad eiga.  Eftir tad forum vid i Big thunder mountain sem er svona texas tema russibani, mer fanst hann ekkert serstaklega spennandi.  Eftir tad forum vid og nadum i Fast pass ticket ad Space mountain.

Eg verd ad fara ad sofa nuna,  skal skrifa meira a morgun, eg lofa.

Oyasuminasai!

2 comments:

  1. Gott að þú skemmtir þér vel Stefnir minn :)
    En hvenær fæ ég að sjá myndir?!? :*

    ReplyDelete
  2. Frábært Stefnir ;) og já myndir takk .....

    ReplyDelete