Pages

Thursday, June 21, 2012

Pistlar

Fyrir ykkur tau sem ekki vita,  get eg med stolti sagt ad eg er ordinn penni fyrir skolabladid Eglu.
Eg skrifa pistil a cirka manadarfresti og skrifa ta um eitthvad sem tengist Japan.
Tegar madur faer titilinn "Penni" er madur strax kominn i "fraegdartolu", en i gaer hringdi t.d. enginn annar en Geir Olafs og bad mig um ad skrifa aevisogu hans, meira um tad seinna.

Margt hefur gerst her undanfarid og eg er buinn ad vera mjog latur ad blogga. Japanskan er oll og koma en er nu samt erfid. Tad er svo skritid tegar ad sama "kanjid"(Kanji eru kinverskir stafir sem teir nota herna) fyrir klosett, gaeti allt eins verid fyrir mat.

Eg hef laert tad, ad herna i Japan getur allt gerst og tvi er best ad buast vid ollu. Eg get to lyst tvi ad eg bjost ekki vid ad heyra tetta sem eg aetla ad segja ykkur fra nuna. Undanfarnar naetur, rett adur en eg sofna,( eg sef med opna glugga tvi tad er svo heitt) heyri eg i gomlum kall eda konu, eg er i raun ekki viss, syngja. Tessi kall/kona syngur lika mjog hatt, eg nae ekki hvad i oskopunum hann/hun er ad syngja um en tad skiptir litlu mali, tad undarlega er hvernig hann/hun syngur, tvi tetta hljomar eins og Megas hafi akvedid ad taka duett med Bjork. Tetta er ekki fallegt og sker i eyrun.

Japanir gera allt vel og med stolti! Hvort sem tad er ha launud bankavinna, kenna krokkum eda trifa klosett. En teir gera lika allt mjog havadasamt, tegar tu ferd a sushi veitingastad med svona faeribandi tar sem tu tekur bara disk, oskra tjonarnir : "IRASHIAMASE!", sidan sestu og ta kemur tjonninn med vatn: "MIZU!", eg sat tarna og velti fyrir mer hvada skilyrdi madur tyrfti ad fullnaegja til ad na vinnu herna. Ekki nog med tad, madur spyr hvar klosettid er og ta er oskrad: "ASOKO DESU!". Madur er med hausverk eftir alla tessa spennu og vill helst komast heim, en adur en tu faerd ad fara er oskrad, beint i eyrad a ter: "ARIGATOU GOZAIMASHITA!", "Takk somuleidis".

Eg veit i raun ekki hvort eg ma segja tetta, tetta gaeti ef til vil saert blygdunarkennd sumra, en ef tid erud hjartaveik, olett, sjohraedd eda sjoveik aettud tid ad loka augunum.
I tima um daginn lenti eg i tvi skemmtilega atviki ad eg var ad hjalpa kennara ad kenna, tessi timi var enska. Kennarinn er an efa uppahaldskennarinn minn, hann er svolitill perri i ser og finnst ekki amalegt ad horfa a fallegar konur, hann er lika ohraeddur vid ad segja hvad sem er fyrir framan bekkinn. Eg var ad skrifa eitthvad uppi a toflu sem hann bad mig um ad skrifa og var flissandi, ekki man eg afhverju. Hann var ad tala eitthvad um typpi minnir mig, og mer fanst tad pinu fyndid. Ta sneri hann ser ad mer og sagdi:"Do you think it is funny, that even though I have a small dick, I could provide three sons?". Eg hneig nidur af hlatri og tad skelltu allir uppur i bekknum. Eg la tarna i 10 sekundur i hlaturskasti, tangad til ad eg tok mig saman i andlitinu, stod upp og sagdi:"No".  Sidan helt timinn afram.

Nuna a laugardaginn 23/6 mun eg reyna ad fa bruna beltid i karate, eg hlakka alveg aegilega til.
Ef eg nae tvi verdur mikill fognudur og mikid oskrad. Takk fyrir mig

Eg veit i raun ekki hvad eg a ad skrifa meira i bili, tetta er eflaust agaett nuna, tangad til naest :D

Bless bless/

3 comments:

  1. Frábært yndislegt að heyra frá þér ;) Það er aldeilis mikið að gerast í þínu lífi Stefnir minn. Gangi þér vel Mamma og Pabbi

    ReplyDelete
  2. Víííííj blogg! :) Gangi þér ótrúlega vel með karateprófið!

    ReplyDelete
  3. hæ hæ sæti, hvernig gekk með karatéprófið?

    ReplyDelete